Undanfari Landspítalans

Eins og þetta efni er sláandi þá þykir við hæfi að fara aðeins yfir það sem hafði gerst á undan.

Þegar loksins að því kom að ég lamdi einu sinni í hurðina hjá nágranna mínum, eftir margra mánaða áreiti og kallaði að þeim að láta fig í friði, þá var ég auðvitað orðinn langþreittur og reiður á meðferðinni. Valdnýðslumeðferð til nokkurra ára sem faldi í sér t.d. eftirfarandi :
 • Það var búið að hóta mér margsinnis á fyrrverandi vinnustað mínum, Þjóðskjalasafni Íslands, og einnig margsinnis eftir það bæði beint og óbeint.
 • Ég var búinn að standa tvo starfsmenn hjá Þ.Í. í að setja eitthvað í hálfkláraðan drykk hjá mér svo hann gaus yfir allt borð þegar ég snerti hann.
 • Einhverjir menn á hvítum bíl voru búinir að miða öflugu laserljósi inn um gluggana hjá mér í nokkra daga.
 • Mín tilraun til að hefja nám hjá Háskóla Reykjavíkur var eiðilögð, fyrst sviptur námsstyrk ólöglega svo ég þurfti að tóra alla önnina borðandi brauðsneiðar og var kominn með sultarholur í kinnarnar í lok annar. Ég þurfti að hlusta á óbeinar hótanir og jafnvel lenda í að ákveðnir nemendur fóru að eiðileggja hópverkefni. Einnig að einn kennarinn reindi að fella mig á fölskum forsendum og skrifast á við mig um þetta utan póstkerfis skólans.
 • Tannlæknirinn minn var búinn að bora gapandi holur í 4 tennur hjá mér og senda mig þannig heim. Síðan byrjuðu verkirnir.
 • Nágrannarnir voru búnir að buggast í íbúðinni fyrir ofan mig og stóð það yfir í heila 3 mánuði áður en ég barði í hurðina hjá þeim.

Landspítalinn

Smá yfirlit um það sem gerðist í þessarri svoköðu rannsókn.

Eftir að lögreglan hafði handtekið mig fyrir að berja einu sinni í hurðina hjá nágranna mínum, og fá í kjölfarið lögregluher, slökkvuliðið og stöð 2 í heimsókn brjótandi sér leið inn um dyrnar hjá mér, reindi ég að útskýra af hverju ég gerði það og hvað hafði gerst á undan.

Í stað þess að taka mín orð alvarlega ákvað lögreglustjórinn að hundsa mína sögu, meina mér um lögfræðing og að tala við dómara, og leggja mig í greiningu hjá Landspítala gegn mínum vilja. Þarna gerast svívirðulegir hlutir sem ég reindi að kæra eftir á og eru hér listaðir þeir helstu úr kærubréfi sem sýnt er að neðan:
 1. Strax við innkomu á spítalann, og það beint eftir pyntingarnar, er ég ranggreindur með Acute and transient psychotic disorder, og einnig rangreindur (án nokkura heimilda) með langvarandi maníu. PS ég þarf 10 kaffibolla til að kallast eitthvað ofvirkur, hvað þá manískur. Þeir NOTA það að ég var í smá uppnámi eftir pyntingar til að ranggreina mig svona!
 2. Starfsmenn Landsspítala neiddu mig til að taka lyf en þegar ég neitaði þá var mér hótað að ég yrði bundinn og lyfjunum sprautað beint í mína persónu. Þessi lyf voru ýmis og ollu ýmsum eituráhrifum og óþægindum eins og skjálfandi höndum, dofna tungu, mikla afvötnun og mikinn munnþurk, breytingar á húð svo hún varð grófari (kanski af völdum afvötnunar), hreyfitruflandir og samhæfingu hugar og handar svo ég missti penna og síma ítrekað í gólfið, skert athygli og hugarstarfssemi. Einnig var ég var við vímuáhrif sem líktust neyslu á opíum og ollu því að síkarettuþörfin hvarf nær alveg.
  Einnig var ég látinn taka heimatilbúin lyf. Þessi lyf voru einhversskonar glúkósadrulla sem lágu eins og botnfylli í plasthófi. Þetta gerðist tvisvar og minnir mig að sú fyrsta hafi verið blá og sú síðari gul.
  Eftir á las ég að sum þessarra lyfja eru sögð valda geðklofa.
 3. Er sagður í sjúkraskrá hafa haft ógnandi tilburði með sveðju. bæði upptakan sem og skýrsla sýnir greinilega að það voru engar tilraunir til að ógna með leikfangasverði.
 4. Mér er neitað um lögfræðiaðstoð ítrekað, fyrst af lögreglumanni merktum Á/P í sjúkraskýrslu og síðan af læknum.
 5. Er sagður ítrekað með ranghugmyndir og þegar ég stend á mínu máli þá er talað um langverandi ranghugmyndir.
 6. Er sagður verja mig gegn einhvers konar geislum úr geimnum og ytri öflum.
 7. Sagður taka eitrunartilraun sem sönnun fyrir því að fylgst sé með mér.
 8. Sagður hafa greint frá því að blóðbíll hafi komið í skólann til að stela blóði frá mér.
 9. Sagður hafa hellt bensíni í íbúð hjá einhverri konu, og síðan er það hulið fyrir mér í afriti af sjúkraskrá hjá hvaða konu þetta átti að gerast!!!
 10. Sagður hættulegur maður og í klárri hættu að skaða aðra.
 11. Sagður fá skapofsaköst þegar ég stend á mínu máli og reint að nota þetta til að fá óttakmarkaða frelsissviptingu og réttlæta vist á Klepp!
 12. Að lokum brutu þau alþingislög með að meina mér að setja mínar athugasemdir í eigin sjúkraskrá samkvæmt alþingislögum, ásamt því að skrá mínar tilraunir til að stoppa meðferð, fá lögfræðing og að fá að tala við dómarara.
 13. Ekkert er minnst á það sem á undan hafði gengið eins og Þjóðskjalasafn Íslands og dönsku krúnuna, hótanirnar, námið, fjársveltið, tannlækninn, áreiti nágranna eða handtökuna. Reindar er aðeins minnst á einstaka atriði, eins og eiturtilraunina og nágrannanna, og síðan snúið úr til að gera orð manns ógild og setja þau í samhengi rugludalls. Annars bara skrifað um ranghugmyndir, bensín, blóðbíl og geisla úr geimnum.
 14. Í þessarri svokölluðu rannsókn voru lítil sem engin viðtöl og ekki eitt einasta próf framkvæmt. Í stað þess að greina mann virðast þau dæla eiturefnum í mann til að breyta heilastarfssemi og síðan bíða. Þetta segir mér að þessi svokallaða „geðrannsókn“ virðist ganga út á allt annað en að greina meinta sjúkdóma og sinna þjónustuhlutverki fyrir mig. Ég vil endurtaka, þeir framkvæmdu ekki eitt einasta próf á mér til að meta mína geðheilsu heldur frömdu einfaldlega mannrán á minni persónu, héldu mér þarna gegn eigin vilja, neyddu í mig heilaskaðandi eitri hótandi að sprauta því beint í mig ef ég gleypti það ekki, og lugu síðan í sjúkraskrá. Hvað er í gangi þarna???
Allan tíman sem ég var þarna var mér sagt að allt væri í lagi og eftir á að ég þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Síðan komst ég yfir mína sjúkraskrá með öllum þessum meinyrðandi rangfærslum sem eru greinilega ætluð til að réttlæta harðari valdnýðslu, sviptingu á sjálfráði, mannorði og öllum réttindum í framtíðinni. Gleymum ekki réttlætingu á banvænum lögregluaðgerðum eins og við sjáum gerast á fullu í Bandaríkjunum og á vesturlöndum í dag..


Eftirfari Landspítalans

Allt sagt vera í lagi og mér sagt að hafa engar áhyggjur, en seinagangur í útgáfu vottorða valda mér tekjutapi.

Eftir spítalavist þurfti ég þurfti ég að bíða í 20 daga eftir að fá vinnuhæfnisvottorð frá Óttari Guðmundssyni, lækninum sem fór með mitt mál hjá Landspítala. Þetta olli því að ég fékk ekki greidda sjúkradagpeninga fyrr en 31. jan 2013 og aðeins 4.500kr frá Vinnumálastofnun. Einnig olli þessi seinkun því að ég missti bótarétt vegna bráðarbirgðarlaga um atvinnuleysistryggingar 6 mánuðum of snemma. Tekjutap fyrir þessa 20 daga voru u.þ.b. 92.000 kr og u.þ.b. 190.500 kr fyrir þessa sex mánuði.

Þann 15. jan senti ég fyrirspurn til Óttars út af þessu máli og svaraði hann mér daginn eftir:

16.01.2013
Samskipti um útgáfu vottorða sem drógust í einn og hálfan mánuð.
Ég vil undirstrika hér að ég var ekki búinn að sjá þetta vottorð sem sent var til Sjúkratryggingar Íslands þó að ég hefði áhyggjur af því sem stæði á því eftir allt sem á undan hafði gengið. Einnig vil ég benda á að mér fannst óviðeigandi að hann skyldi nota þetta orðalag "að treysta sér út á vinnumarkaðinn á nýjan leik" þar sem það var auðvitað aldrei málið. Málið var að ég var þolandi valdnýðslu, eineltis og árása sem ollu mér líkamlegum skaða..

Ég fékk þetta vottorð frá Þorsteini, sem síðar reinist vera maðurinn sem setur flestar rangfærslur í mína sjúkraskrá, og ýtreka mínar áhyggjur yfir vottorðinu til Sjúkratryggingar Íslands til Óttars:

16.01.2013
Svar Óttars hjá Landspítala við áhyggjum mínum út af vottorði hjá Sjúkratryggingar Íslands.
Takið vel eftir þessu! Hér staðhæfir maðurinn að það ÞURFI að vera einhver greining til að ég fái sjúkradagpeninga greidda!. Einnig staðhæfir hann að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu og að þetta skaði mig á engan hátt.


Vottorðið frá Landspítala til Sjúkratrygginga Íslands

Hér kemst ég fyrst að því að starfsmenn Landspítalans hafa ranggreint mig með alvalegan geðsjúkdóm!

Þann 8. okt. 2014 ákvað ég að komast yfir þetta vottorð frá Landspítala til Sjúkratrygginga Íslands. Fyrst reindi ég reindar að nálgast Tryggingastofnun Ríkisins en komst að því að greiðslurnar komu frá S.Í.

Hér er afrit af þeim samskiptum:

08.11.2014
Óskað um upplýsingar fyrir opinberri ástæðu sjúkradagpeninga frá Sjúkratryggingum Íslands.
Viðbrögðin voru snögg og góð, bæði hjá T.R. og síðan S.Í. og tók það mig alls aðeins 3 daga að fá eftirfarandi afrit af vottorðinu í Réttindagáttina hjá mér:

08.11.2014
Afrit af Sjúkradagpeningavottorði frá SÍ.
Það meinyrði gagnframt mér sem kemur fram á þessu vottorði er eftirfarandi:
 • Hér komst ég að því að á vottorði til Sjúkratryggingar Íslands stóð að sjúkdómsgreiningin væri ýmindunarveiki ("Delutional Disorder - F22.0")! Þessi sláandi greining er alveg þvert á það sem búið var að segja mér, það að ég hefði verið innskrifaður vegna gruns um alvarlegan geðsjúkdóm og að það væri engin sjúkdómsgreining í mínu máli þegar ég útskrifaðist.
 • Einnig kemst ég að því að þeir vitna í vægt hvíðakast sem ég fékk 10 árum áður við pizzuútkeirslu á háannatíma til að halda því fram að ég hafi SÖGU UM KVÍÐA!
 • Einnig kemur hér fram að þeir kalla eðlileg reiðisviðbrögð við margra ára aðförum geðrofsástand!
 • Einnig er sagt, "Mikil paranója, kvíði sem hefur einangrað sjúkling að mestu leyti frá umheiminum og ekki viljað nein samskipti eða þá mjög takmörkuð við aðra einstaklinga þar sem flestir hafa ekki 'skilið' hann. Mikil tortryggni í garð fyrri vinnufélaga.".
  Ef einhver man eftir mér á Facebook á þessum tíma þá var ég allt annað en einhver sem "vildi ekki nein samskipti". Einnig leitaði ég til allra vina minna og aðstandenda en enginn gat gert neitt.
 • Takið eftir hvernig eðlileg viðbrögð eru látin hljóma með að sleppa alveg öllum undanfara, undanfara eins og reinsluna af tannlækninum sem gerir reiði og smá paranoju að eðlilegum viðbrögðum. Einnig á ég að hafa haldið því fram að fólk hafi ekki "skilið" mig, það gerði ég aldrei!


Reynt að fá Sjúkraskrá Lansspítala

Fyrst var heljarinnar mál að fá afrit af sjúkraskrá frá Landspítala

Þann 10. jan 2015 ákvað ég að reina að komast yfir sjúkraskrárnar mínar til að sjá hvað hefði verið skráð í þær.
Fyrst reindi ég Landlækni en var sagt að ég þyrfti að nálgast viðeigandi stofnanir. Síðan reindi ég Landspítala og var sagt að ég þyrfti að leita beint til geðsviðs. Þann 15. jan senti ég fyrstu fyrirspurn til geðsviðs Landsítala:

15.01.2015
20150115 Fyrsta beiðni um afrit af sjúkraskrá sent til Geðsviðs Landspítala.
Við þessu bréfi fékk ég aldrei svar!

Eftir 2 vikur án þess að nokkuð gerðist ákvað ég að senda fyrirspurn til Persónuverndar 2. feb og má sjá afrit af þeim samskiptum hér:

02.02.2015-11.03.2015
Afrit af samskiptum við persónuvernd út af landspítala og öðrum embættum.
Áfram gerðist ekkert þegar tveir og hálfur mánuður voru liðnir frá því að ég senti þessa fyrirspurn leitaði ég til Bergþórs Grétar Böðvarsson, fulltrúa notenda og talsmaður sjúklinga geðsviðs, hjá geðsviði Landspítala. Ég senti eftirfarandi bréf og þá fóru hlutir fyrst að gerast:

02.02.2015-11.03.2015
Fyrirspurn send til Bergþór Grétar Böðvarsson hjá Landspítala út af sjúkraskrá.
Hann furðaði sig á að ég hafi ekki fengið svar og ráðlagði mér að senda fyrirspurnina aftur sem ég gerði 1. apríl 2015. Ég fékk svar samdægurs um að það yrði haft samband við mig þegar búið væri að afgreiða málið mitt.


Loksins! Afrit af sjúkraskrá

Hér kemst ég að því að starfsmenn Landspítalans hafa gert mun meira en að ranggreina mig og hreinlega logið upp á mig!

Loksins einhverjum 4 mánuðum eftir að ég bað fyrst um sjúkraskrána fékk ég loksins afrit af minni sjúkraskrá. Innihald hennar var sláandi og sat ég yfir henni í furðu minni í einhvern tíma áður en ég ákvað að fara að svara þessu.

Áður en lengra er haldið þá vil ég koma því hér á framfæri að það sem er skrifað þarna um mig er sláandi og að ég geri mér fullkomlega grein fyrir að sumt fólk mun dæma mig eftir að hafa lesið þetta. En ÉG NEYÐIST til þess að setja allt á borðið fyrir almenning til að vekja athygli á valdnýðslu þar sem það er fyrst brotið á mér og síðan er mér meinað um allt réttlæti.
Höfum í huga að ef ég væri veikur þá mundi ég taka eftir því og leita hjálpar, sem ég hef margoft gert, en þetta er ALLS EKKI það sem hefur gerst hjá mér! Ég hef margoft haft rangt fyrir mér og á í ENGUM vandræðum með að vera leiðréttur, EN ÉG ENDURTEK, ÉG LÆT EKKI LEIÐRÉTTA MÍNAR AFSTÖÐUR GAGNFRAMT RANGLÆTI GEGN MÉR OG SÆTTI MIG EKKI VIÐ AÐ ÞAÐ SÉ HYLMAÐ YFIR ÞESSI BROT MEÐ AÐ REINA AÐ SEGJA MIG MEÐ RANGHUGMYNDIR!
Það er auðvelt fyrir fólk sem hefur aldrei hitt mig að dæma út frá þessu en ALLIR SEM HAFA UMGENGIST MIG OG ÞEKKJA MIG VITA AÐ ÞETTA ER KJAFTÆÐI OG NÚ ÞARF ÉG AÐ ÞEIR STÍGI FRAM OG KREFJIST ÞESS AÐ ÉG FÁI RÉTTLÆTI Í MÍN MÁL!

Eftirfarandi er afrit af minni sjúkraskrá og ætla ég ekki að fara ýtarlega yfir hvert atriði hér að svo stöddu enda kemur það allt fram í kærunni að neðanverðu.

05.06.2015
Afrit af sjúkraskrá - bls 1.

05.06.2015
Afrit af sjúkraskrá - bls 2.

05.06.2015
Afrit af sjúkraskrá - bls 3.

05.06.2015
Afrit af sjúkraskrá - bls 4.

05.06.2015
Afrit af sjúkraskrá - bls 5.
Vinsamlegast athugið: Hér er strikað yfir þann hluta í sjúkraskrá sem segir að ég hafi hellt bensíni í íbúð hjá einhverri konu svo ég sé ekki hjá hvaða konu. Takið eftir: Strikað yfir sjúkraskrá sem er ætluð mér! Ef ég hefði gert þetta þá ætti ég vel að vita hjá hvaða konu þetta gerðist og ætti að vera óþarfi að strika yfir þetta. En þess í stað er það hulið fyrir mér svo ég viti ekki hvaða kona á að hafa sagt þetta um mig. Þetta er hulið svo ég geti ekki spurt hana hvort hún hafi sagt þetta yfir höfuð!


Reynt að kæra rangfærslur í sjúkraskrá

Hér reini ég að nálgast lögregluna og ýmis embætti og er mætt með algeru aðgerðarleysi

Þann 5. jún senti ég eftirfarandi bréf til Óttars (ottarg@landspitali.is), Landlækni (mottaka@landlaeknir.is), Velferðarráðuneiti (postur@vel.is), Umboðsmanns Alþingis (postur@umb.althingi.is) og Bergþórs Grétar Böðvarssonar (bergbo@landspitali.is). Þessi kæra ER RISA STÓR og listar ýtarlega þau brot sem voru framin gegn mér á meðan þessarri nauðungarvistun stóð og tók mig einhverjar 2 mánuði að setja saman eftirfarandi bréf:

05.06.2015
Athugasemdir og kvörtun um sjúkraskrá vegna nauðungarvistunar á landspítala.
Viðbrögð ofangreindra aðila við þessari kvörtun voru eftirfarandi:
 • Velferðarráðuneitið: Sjálvirkt svar sem sagði einfalddlega "Velferðarráðuneytið staðfestir hér með að hafa móttekið erindi þitt.".
Ég fékk engin önnur viðbrögð! Þau frömdu refsiverðan glæp með að meina mér að setja mínar athugasemdir í eigin sjúkraskrá.

Ég vil hér bæta við að ennþá í dag, eftir allt það sem á undan hefur gengið, stend ég enn hér án þess að hafa poppað yfir þessu (spurning hvort það kallist að poppa þegar menn berja einu sinni í hurðina hjá nágranna sínum). Ég hef ekki brotið lög svo ég viti til né ráðist á fólk og hef þrjóskast við að halda áfram að leita réttlætis í mínum málum og mun halda því áfram. Ég mun auðvitað verja mig með öllu tiltæku en geri mér fullkomlega grein fyrir að þessar rangfærslur í sjúkraskrá um mitt skapgerði og að ég sé hættulegur maður þýðir auðvitað að þarna gera einhverjir ráð fyrir því að ég lendi i útistöðum og ætla greinilega að nota sér það til að koma mér á klepp! SVONA VINNUR ÞETTA LYÐ!


Reynt að kæra til Lögreglustjórans

Hér fæ ég mjög snögg viðbrögð fyrir jafn ýtarlega kæru en síðan er málið auðvitað fellt niður þar sem ekki þótti efni til að hefja rannsókn!

Ég fór síðan vandlega yfir þessa kvörtun, umorðaði aðeins, og fór með útprentun af henni til Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og kærði opinberlega Þorstein Snæbjörnsson Arnljóts og Landspítalann vegna ranggreiningar og meinyrðandi rangsfærslna í sjúkraskrá.

Þar hitti ég Einar Ásbjörnsson hjá Rannsóknarlögreglunni sem tók við gögnum og senti þau áfram til lögfræðingasviðs Lögreglustjórans.

Þeir voru frekar fljótir að afgreiða þetta mál og sentu mér síðan eftirfarandi niðurstöðu:

26.06.2015
Niðurstaða Lögreglustjórans á kæru gagnframt Þorsteini Snæbjörnssyni Arnljóts og Landspítala.
Sem sagt í stuttu máli þá taldi Lögreglustjórinn ekki að það væri glæpsamlegt að ljúga upp á mann með hreina saka- og sjúkraskrá og halda því fram að ég verji mig gegn geislum úr geimnum og utanafkomandi öflum, að ég hafi haldið að blóðbíll hafi verið að stela blóði úr mér, að ég hafi hellt bensíni í íbúð hjá einhverri konu (reindar er þetta strikað úr sjúkraskrá svo ég sé ekki hjá hverjum), greina mig strax við komu sem langmanískan psychotic!, kalla mig hættulegan og í klárri hættu með að skaða aðra, og að lokum segja mig fá skapofsaköst til að reyna að svipta mig sjálfábyrgð og þar eð öllum raunverulegum réttindum og réttlæta vist á klepp!


Reynt að kæra niðurstöðu Lögreglustjórans til ríkissaksóknara

Á meðan sumir fá 10 milljónir fyrir slæm ummæli í blöðum eða á Facebook er mér mætt með algeru aðgerðarleysi.

Þann 3. júl 2015 reindi ég að kæra niðurstöðu Lögreglustjórans til ríkissaksóknara og senti eftirfarandi bréf:

03.07.2015
Kæra út af niðurstöðu Lögreglustjórans út af landspítala.
Í dag, tæpum 6 mánuðum seinna, hafa þeir ekki enn svarað mér!


Reynt að kæra til Landlæknis

...

Þann 25. sep 2015 reindi ég að loksins að senda kæru sérstaklega til Landlæknis. Bréfið var samskonar og ég sendi upprunalega til Landspítala og Landlæknis. Ég fékk ekki einu sinni staðfestingu á móttöku og tuttugu dögum síðan reyndi ég aftur að spurjast fyrir um stöðu þessarar kvörtunar:

15.10.2015
Reint að forvitnast um stöðu kvörtunar til landlæknis eftir ekkert svar.
Í dag, 3 mánuðum seinna, hafa þeir ekki enn svarað mér!


Meira úr sjúkraskrá

Síðar ákvað ég að athuga hvort fleiri færslur fyndust í sjúkraskrá eftir Landspítalan. Og viti menn, hér er reint að falsa eitthvað paranojukast!

Þann 18. okt 2015 senti ég eftirfarandi bréf til Landspítala:

18.10.2015
Sótt um að fá afrit af sjúkraskrá eftir vistun.
Þann 11 nóv fékk ég skjalið, og viti menn, þar kemur fram að ég hafi marg oft hringt í lögregluna og haldið því fram að einhver væri að eitra fyrir mér!
TAKIÐ VEL EFTIR ÞVÍ HVERNIG ÞETTA ER ORÐAÐ!
11.11.2015
Afrit af sjúkraskrá eftir vistun - bls 1.
11.11.2015
Afrit af sjúkraskrá eftir vistun - bls 2.
Maðurinn sem hefur samband við Landspítala og lætur setja þetta í skrána hjá mér heitir Stefán Matthíasson. Þetta er maður sem kom seinna í heimsókn þegar ég var í viðtali hjá Einari Ásbjörnssyni rannsóknarlögreglumanni og vildi eitthvað tala við mig. Reindar man ég ekki nákvæmlega hvað hann var að reina að fá út úr mér en rámar í að hann hafi verið að reina að fá mig til að viðurkenna að það sem gert hafði verið við mig á undan hafi ekki gerst. Sem sagt að hylma yfir brot gegn mér...

Í framhaldi af þessu ákvað ég að hafa samband við lögregluna og fara fram á það að þeir sýndu mér upptökur af þessum skiptum sem ég á að hafa hringt inn og haldið fram að einhver væri að gera þetta við mig, sem aldrei gerðist. Hér er afrit af þessu bréfi:

16.11.2015
Reint að fá afrit af upptökum hjá lögreglunni til að sanna rangmæli í sjúkraskrá.
Eins og venjulega þá gerist ekki neitt svo ég reini aftur að senda til þeirra :

23.11.2015
Aftur reint að hafa samband út af upptökum.
Þá fékk ég svar daginn eftir um að málið væri handlangað áfram til Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu:
24.11.2015
Svar frá Ríkislögreglustjóranum út af upptökum.
Loksins 19. jan fékk ég símhringingu frá lögreglustjóranum þar sem mér var tjáð að það væru ekki til upptökur svona langt aftur í tíman. Síðan kom í ljós að Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu sér ekkert um upptökur til 112 þannig að aftur þurfti ég að senda sama bréf til Ríkislögreglustjórans:

19.01.2016
Aftur reint að hafa samband við Ríkislögreglustjóra.
Strax dagin eftir fékk ég eftirfarandi svar:

20.01.2016
Svar frá Ríkislögreglustjóra.
Semsagt, í stuttu máli þá benda þeir á hvorn annan varðandi upptökur á símtölum til 112.


Reint að grafast nánar fyrir um uppruna þessarar sjúkraskráar

Reint að nálgast starfsmenn innan lögreglunnar varðandi þetta mál.

Næst reindi ég að nálgast starfsmenn innan lögreglunnar sem gæta hafa haldið þessu fram. Ég byrjaði á Einar Ásbjörnssyni, en hann hefur meðhöndlað mörg af mínum málum, og senti eftirfarandi bréf til hans þann 25. feb 2016 og passaði að senda afrit til sem flestra:

25.02.2016
Bréf sent til Einar Ásbjörnsson út af sjúkraskrá.
Þann 2. mar 2016 fékk ég eftirfarandi svar:

25.02.2016
Svar frá Einari Ásbjörnssyni út af sjúkraskrá.
Fyrir mig var þetta svar móðgandi, þ.e. að halda því fram að þetta og allt það sem á undan hafði gengið ætti á einhvern máta að greiða götur mínar. Ég fann mig auðvitað þurfa að svara þessu:

02.03.2016
Bréf sent til Einar Ásbjörnsson út af sjúkraskrá.
Þessu bréfi var ekki svarað...

Þegar líða fór fram á kvöld næsta dag senti ég annað bréf:

03.03.2016
Bréf sent til Einar Ásbjörnsson út af sjúkraskrá.
Hvorugu þessarra bréfa var svarað...


Story Tags