Þjóðarmorð er ætlunin til að útrýma kerfisbundið kynþáttabundna, ættbálkabundna, trúarbundna, menningarbundna eða þjóðarbundna hópa.
Til að stafa þetta út er best að fara beint í wikipedia. hér:

Orðið Þjóðarmorð er samsetning á gríska orðinu "geno" (e. tribe eða race) og “caedere” (latínskt orð fyrir að drepa). Orðið þjóðarmorð er skilgreint sem ákveðið mengi af ofbeldisfullum glæpum sem eru framdir gagnframt ákveðnum hópum með þeim ásetningi að fjarlægja allan hópinn frá tilveru eða eyða þeim.

Orðið "Þjóðarmorð" var seinna látið lýsa ásökunarferli, það var skylgreint sem samhæfð herkænska til að eyða hópi af fólki, ferli sem gæti verið náð með algerri eyðingu eða með aðferðum sem eyða lykilatriðum úr tilveru hópsins, þar með talið tungumál, menningu og fjárhagsuppbyggingu.

Rannsókn á þjóðarmorðum, lagalega séð, og með að viðurkenna verknaðinn sem glæp, felur í sér undirlyggjandi málsókn sem byrjar á því að ekki sé þjóðarmorð aðeins séð sem hræðileg fortíð samkvæmt einhverjum siðferðislegum viðmiðum heldur má þjóðarmorð líka vera lagalegur hanki í milliríkjasamskiptum.

Þegar þjóðarmorð er skoðað í almennum hugtökum þá er það séð sem skipulagt dráp á áhveðnum hópum. Samt sleppa þessir glæpir málaferli og lögsókn fyrir þá staðreind að þjóðarmorð eru oftar en ekki framin af opinberu starfsfólki við völd í ríki eða svæði.
Almennt séð, þýðir þjóðarmorð ekki endilega snögga eyðingu á þjóð, nema þegar framkvæmt með fjöldadrápi á öllum meðlimum þjóðar. Frekar er því ætlað að merkja samhæft plan margra verknaða til þess að eyða nauðsinlegum lífsgrunnum þjóðarhópa, með því takmarki að eyða sjálfum hópunum. Takmark slíks plans væri sundurliðun pólitískra og félagslegra stofnana, menningar, tungumála, þjóðerniskennda, trúarbragða, og eigin-efnahagslegrar tilveru þjóða, sem og eyðingu persónulegs öryggis, frelsis, heilsu, reisn, og síðan líf einstaklinganna sem tilheira slíkum hóp.


Alþjóðleg lög

CPPCG löggjöfin var tekin upp af Alsherjarþingi sameinuðu þjóðanna og fékk gildi árið 1951. Þessi sáttmáli felur í sér alþjóðlega viðurkenningu á þjóðarmorði sem hefur verið innlimað í glæpalöggjafir margra landa og var alþjóðlegi glæpadómstóllinn stofnaður út frá því. Grein 2 í sáttmálanum skilgreinir þjóðarmorð sem:
...einhver af eftirfarandi verkanði sem er framinn í þeim tilgangi að eyða, í öllu eða að hluta, þjóðar-, þjóðarbrots-, kynþáttar- eða trúarhóp, sem slíkum.

(a) Að drepa meðlimi hópsins
(b) Að valda alvarlegum líkamlegum eða andlegum skaða á meðlimum hópsins
(c) Að visvitandi hafa áhrif á lífsviðurværi hópsins, til þess að eyða þeim að hluta eða alveg. (TAKA EFTIR ÞESSU)
(d) Neiða á fólk ráðstafanir sem hindra fæðingar innan þeirra hóps. (t.d. með ofsóknum og mismunun)
(e) Neyðarflutningur á börnum frá einum hóps til annars hóp. (t.d. skipulagt mannrán með notkun félagslegra yfirvalda)


Við erum meðlimir að þessum alþjóðlegu lögum og hver sá perratoppur sem missir sig og brýtur þessi lög berskjaldar sig og sína fjölskyldu gegn öllum þeim sem vilja síðan nota þetta gegn þeim. Svona glæpir fyrnast ADLREI!

Story Tags